Background imageBackground image

Slippfélagið

Við bjóðum upp á hágæða íslenska málningu, málningarverkfæri, veggfóður, myndlistarvörur og nú skrautlista og áferðavörur.
menu iconsStofa
menu iconsEldhús
menu iconsBaðherbergi
menu iconsGluggar
menu iconsSvefnherbergi
menu iconsPallur
menu iconsViður
menu iconsSteinn og múr

Vistvænni Viðar

Vistvænni Viðar er vörulína hjá Slippfélaginu. Vörurnar eru vatnsblandaðar og umhverfisvænar, framleiddur án skaðlegra þurrkefna og lífrænna leysiefna. Vistvænni Viðar vörulínan er ætluð á allt tréverk utandyra.

Skoða
decorative image

Áferðir

Við kynnum stórkostlega viðbót í vöruúrval Slippfélagsins, áferðavörur frá ítalska hágæða vörumerkinu Novacolor. Hægt er að fá hinar ýmsu áferðir, þar á meðal oxunar-, málm-, steinefna- og steypuáferðir ásamt efni á gólf.

Skoða
decorative image

Listar og rósettur

Slippfélagið kynnir lista og rósettur frá belgíska vörumerkinu Noel & Marquet. Loftalistar, gólflistar, sveigjanlegir listar, vegglistar, veggþiljur, ljósalistar og rósettur. Frá stílhreinum gólflistum yfir í rósettur skreyttar með fallegu mynstri. Það eru endalaust af möguleikum og hægt er að leika sér með listana eins og ímyndunaraflið leyfir.

Skoða
decorative image

Litir Slippfélagsins

Við hjá Slippfélaginu leggjum mikið upp úr litavali og höfum í samvinnu við innanhússhönnuði búið til allskonar liti, bæði dökka og ljósa, fyrir þá sem þora og fyrir þá sem vilja halda sér í örygginu.

Skoða
decorative image

Vinsælar vörur