Your alt text
Your alt text
Your alt text
Your alt text

Loftur

Vörunúmer: 85031000

Vatnsþynnanleg akrýlmálning

Loftur er vatnsþynnanleg akrýlmálning ætluð á loft innanhúss þar sem óskað er eftir almattri áferð. Loftur inniheldur hágæða 100 % hreint akrýlbindiefni sem gefur málningunni litheldni og mótstöðu gegn gulnun. Loftur er notuð við nýmálun og endurmálun, er svo til lyktarlaus, gefur jafna áferð og er fljótþornandi.

Tæknilegar upplýsingar:

Stofnar : Hvítur, stofn A og stofn B
Litir: Hægt að lita í fjölda lita.
Gljástig: 3
Efnisnotkun: 8-10 m2/l
Pakkningar: 1, 4 og 10 lítrar
Áhöld: Rúlla, pensill eða háþrýstisprauta.
Þurrktími: Snertiþurrt eftir um 1 klst.
Yfirmálun: Lágmark 3 klst.
Eðlismassi: 1,42 kg/l
Þurrefni: 41 % (rúmmál)
Geymsla: Geymið í lokuðum umbúðum á dimmum og svölum stað. Má ekki frjósa.

 

 

 

Svanurinn