Hero image

Litakortið Hvítir og Ljósir tónar er samansafn af okkar allara vinsælustu hvítu og ljósu litum sem passa inn í nánast hvaða rými sem er.

Smelltu hér til að skoða litakortið í heild sinni.

Ber

Ef þú horfir á hann einan og sér þá virðist hann hvítur en það er hann alls ekki. Mjög góður grunnlitur ef þig langar ekki í allt hvítt heldur einungis smá tón. Enn fremur mælt með að setja hann á loftin, það kemur mjög vel út.

Color image

Ber

1/2 Sandur

1/2 Sandur er ljósari útgáfa af Sand sem er klassískur litur sem Rúnar litameistari blandaði.

 

Color image

1/2 Sandur

Dögun

Liturinn Dögun er hlýr “greige” litur, ljós og silkimjúkur. Hann er þessi fullkomni eggjaskurna (eggshell) litur sem er svo tímalaus.

Color image

Dögun

Draumagrár

Draumagrár er ljósgrátóna litur með mikilli hlýju. Hann er litur sem flæðir vel um rýmið og er ekki of yfirþyrmandi heldur mjúkur og fallegur.

Color image

Draumagrár

Sandur

Sandur er klassískur litur sem Rúnar litunarmeistari blandaði. Sandur varð vinsæll strax og er enn einn allra vinsælasti liturinn hjá okkur.

Color image

Sandur

Hálfur Hör

Minnir á náttúrulegan ljósan lit hör stráa, sami tónn en ljósari en Hör. Liturinn er ljós með ,,beige“ undirtón. Mikið notaður á alrými.

Color image

Hálfur Hör

Gamla bíó

Gamla bíó er nýlegur litur. Fallega ljósbrúnn litur en dekkri og örlítið gulari en Sandur.

Color image

Gamla bíó