1. Þrífa þarf veggi og loft með Seinapesu þar sem fita gæti hindrað viðloðun. Gætið sérstaklega að flötum þar sem mikið álag er einsog t.d við ljósarofa eða við eldavél.
2. Skafa allt sem laust er og sparsla í sár með Dalapro Nova 2-3 umferðir.
3. Pússa spartlið með sandpappír grófleika P120 og grunna með Fylligrunni.
4. Mála tvær umferðir eða þar til full þekja næst með viðeigandi efni. Þar sem mikið álag er er gott að hafa slitsterka málningu með hærra gljástig einsog t.d Akrýl 25.
Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Með því að smella á „Samþykkja allar“, gefur þú samþykki þitt fyrir því að vafrakökum sé komið fyrir í tækinu þínu, til að bæta umferð um síðuna, greina notkun á síðunni og aðstoða okkur við markaðssetningu.