

Slippfélagið
Við bjóðum upp á hágæða íslenska málningu, málningarverkfæri, veggfóður og myndlistarvörur.

Myndlistarvörur
Við vinnum að því að bæta myndlistarvörunum okkar á heimasíðu Slippfélagsins. Þangað til bendum við á verslanir okkar í Fellsmúla, Hafnarfirði, Selfossi og Akureyri en þar má finna eitt mesta úrval landsins af myndlistarvörum. Þar er hægt að finna allt til alls þegar kemur að sköpun. Hvort sem þú ert að stíga þín fyrstu skref í myndlist eða lengra kominn þá er Slippfélagið góður viðkomustaður.
Skoða
Litir Slippfélagsins
Við hjá Slippfélaginu leggjum mikið upp úr litavali og höfum í samvinnu við innanhússhönnuði búið til allskonar liti, bæði dökka og ljósa, fyrir þá sem þora og fyrir þá sem vilja halda sér í örygginu.
Skoða
Við höfum opnað aftur í Fellsmúla
Við höfum opnað verslun okkar að Fellsmúla á ný! Við hlökkum til að taka á móti ykkur í enn glæsilegri verslun.
Skoða