Víðigrænn
Lifandi grænn sem fangar litinn á víði sem stendur stoltur í rigningunni. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.