Þokugrár
Mildur gráleitur tónn sem minnir á morgunþoku sem leggst yfir mýrar. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.