Rósrautt
Mjúkur rósrauður blær sem minnir á fyrstu blómin sem spretta á víðavangi þegar vorið kemur. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.