Nes
Nes var blandaður sérstaklega fyrir áhrifavaldinn og vinkonu Slippfélagsins, Agnesi Björgvins. Hún átti von á sínu fyrsta barni og var því á fullu í hreiðurgerð. Agnes vildi dökkan, grænan lit sem var fullur af karakter. Úr varð til þessi dásamlegi, kröftugi, græni litur sem fékk nafnið Nes.