Muskugrænn
Dökkgrænn litur með jarðarlitartón sem minnir á mosa og skóg í íslenskri óbyggð. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.