Morgunroði
Ljós og hlýr litur sem fangar roða morgunsólarinnar. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.