Mokka
Liturinn Mokka var búinn til af Soffíu og Slippfélaginu fyrir þáttaröð Skreytum hús. Eins og nafnið gefur til kynna minnir liturinn á mokka kaffi sem samanstendur af kaffi, kakó og mjólk og úr verður þessi guðdómlegi bolli. Mokka er því mjúkur, brúnleitur litur, með dass af gulum og rauðum undirtón sem gerir hann svo fallega jarðtóna.