Kvöldroði
Dýpri og hlýrri en liturinn Morgunroði, þessi litur minnir á seiðandi sólsetur yfir rólegum vötnum. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.