Kandís
Minnir á brúna liti í haustinu og brenndan sykur. Liturinn er með rauðum undirtón og er breytilegur eftir birtu. Sætar æskuminningar minna á Kandís.