Jökulblámi
Ljósblár með gráum undirtón sem dregur upp mynd af jökli undir skýjuðum himni. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.