Jaðarbrúnn
Jarðbundinn litur sem minnir á brúna móa þar sem náttúran tekur sinn gang. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.