Hlíðargulur
Hlýr og náttúrulegur gulur litur sem líkist sólbökuðum grasbrekkum í sumarlok. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.