Heiðarblár
Hreinn og kaldur blár litur, líkt og himinn yfir opnum heiðum á björtum degi. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.