Fjallagrænn
Grænn litur með gráum undirtón sem líkist litnum á fjöllum og hlíðum eftir regnskúr. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.