Berjamó
Dökkur og djúpur tónn sem endurspeglar lyngið í berjamó þegar byrjar að hausta. Þessi litur er úr útilitakorti Slippfélagsins.