Hero image

Viður utanhúss

Viður utanhúss

Álagsþættir, ending, viðarvörn og málningakerfi

Viður er náttúrulegt byggingarefni sem er mikið notað hér á landi. Mætti þar t.d. nefna í einbýlishús, sumarbústaði, skjólveggi, veggjaklæðningar og gluggalista, svo eitthvað sé nefnt. Viður hefur ekki einsleitt yfirborð, heldur fjölskyldu af yfirborðum, þar sem að mörgu er að huga við málun. Málning er jafnframt nauðsynleg þáttur til að fegra og verja viðkvæman við utanhúss gegn náttúrulegu álagi. Þar þarf meðal annars að glíma við skemmdir af völdum sólar, vatns og fúa. Hér verður fjallað um ýmis þau mál sem geta komið upp á.

Smelltu hér til að lesa meira : Viður utanhúss