VIÐAR pallaolía Slipp

Viðar pallaolía er ætluð til notkunar á þrýstivarinn við, furu, tekk, eik, o.fl. Olían hentar sérlega vel á sólpalla og viðarhúsgögn.

Stærð : 1 ltr. – 4 ltr. – 10 ltr.

Vörunúmer: 24130000 Flokkar: , , Merki:

Lýsing

Viðar pallaolía er ætluð til notkunar á við utanhúss, til þess að koma í veg fyrir vatnsupptöku. Olían inniheldur efni til varnar sveppa- og gróðurmyndun. Viðar pallaolía frískar útlit viðarins, kemur í veg fyrir ofþornun og sprungumyndun.

Tæknilegar upplýsingar
Litir Staðal litir
Pakkningar 1,4 og 10 lítrar
Efnisnotkun 10-15 m2/l
Eðlisþyngd 0,86 kg / l
Þurrefni 33% (rúmmál)
Þynnir Terpentína
Áhaldahreinsir Terpentína
Þurrktími u.þ.b. 24 klst