Myndlistarvörur í Slippfélaginu
Í búðum okkar í Fellsmúla í Reykjavík og Gleráreyrum Akureyri er að finna landins mesta úrval af mynlistarvörum. Í þeim má finna allt frá penslum og pennum, upp í ramma, trönur og lit. Við bjóðum upp á vörur frá öllum helstu myndlistarvöruframleiðendum heims eins og Daler Rowney, Lukas, Bruynzeel Sakura og Old Holland. Einnig er að finna mikið úrval af skólavörum.

Við leggjum gríðarlega áherslu á að mæta þörfum viðskiptavina okkar og því bjóðu við upp á mikla fjölbreyttni í vöruframboði. Einnig leggum við okkur fram við að bjóða framúrskarandi þjónustu á þessu sviði. Starfsmenn okkar eru sérfróðir um aðferðir og notkun og geta því miðlað og veitt ítarlega upplýsingar um aðferðir og notkun. Þeir sem eru að taka sín fyrstu skref í mynlistinni geta því komið og fengið góðar og faglegar ráðleggingar.

Myndlist á að endast næstu árþúsundinn því er mikilvægt að hráefnin sem notuð eru til listarinnar séu góð – því vöndum við valið og bjóðum upp á gæða vörur á hagkvæmu verði. Þetta vita okkar virtustu listamenn samtímans og því eru þeir í okkar viðskiptavina hópi. Við erum við stolt af því að geta þjónustað listamenn á öllum stigum.

Verið velkomin í myndlistardeild Slippfélagsins Fellsmúla og Akureyri !

Engin vara fannst sem passar við valið