Slippfelagid_slider-1-D

Málningaverkfæri í Slippfélaginu

Mikið atriði er að velja sér góð verkfæri þegar í málningarvinnu er farið. Slippfélagið í Reykjavík selur Schuller málingarverkfæri, Harris, Simms og T-Class pensla svo eitthvað sé nefnt en þessir framleiðendur eiga það allir sameiginlegt að selja vönduð gæða verkfæri sem henta vel í málinguna frá Slippfélaginu.