Litir – Skreytum hús 2016-11-14T11:38:38+00:00

Skreytum hús litirnir eru frá Soffíu Dögg Garðarsdóttur og Slippfélaginu en hún heldur úti vefnum Skreytum hús sem er íslenskt heimilisblogg og fjallar um skreytingar og breytingar, fegrun heimilis og almennt þá hluti sem að eru að gleðja hana að hverju sinni!

Skreytum hús

Mosagrár

Dömugrár

Gammelbleikur

Gauragrár

Kózýgrár

Mjallhvít

Pastelgrænn

Mynta

Málað með Skreytum hús litum

Skreytum hús Gauragrár

Skreytum hús Dömugrár

Skreytum hús kózy grár