Birgitta Líf – brúnir tónar á loft og veggi í Skuggahverfinu!

2019-04-16T16:48:30+00:0016.04.2019|Óflokkað, Fréttir, Innblástur / DIY, Litir|

Birgitta Líf Björnsdóttir, Instagram stjarna og samfélagsmiðlafulltrúi World Class, breytti ansi miklu þegar hún flutti í nýja íbúð í Skuggahverfinu. Það fylgdust eflaust margir með henni í þættinum Heimsókn með Sindra Sindrasyni nú á dögunum en Birgitta sýndi þar fallegu íbúðina sína eftir breytingar. Hennar persónulegi stíll skín í gegn þar innanhús. Hlýleiki og [...]

Djarfur og glitrandi eins og Elizabeth Taylor

2019-04-01T15:28:49+00:0001.04.2019|Óflokkað, Fréttir, Innblástur / DIY, Litir|

Hann er glitrandi, djarfur og svalur rétt eins og leikkonan sjálf. Liturinn ELIZABETH TAYLOR úr litakorti Fröken Fix fer ekkert í felur þegar hann er kominn upp á vegg.  Skærblár, framhleypinn og hrikalega töff. Eins og meðfylgjandi myndir sýna þá fer hann afar vel með viðarhúsgögnum brassi og tweet áklæði. Setur hressilegan persónuleika í [...]

Liturinn SILFURBERG fallegur hjá Brynju Dan

2019-03-26T13:15:54+00:0025.03.2019|Óflokkað, Fréttir, Innblástur / DIY, Fyrir og eftir, Litir|

Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri S4S keypti sér nýtt heimili á dögunum, eldhúsið var í  ágætu ástandi en höfðaði ekki til hennar og því vildi hún breyta því töluvert. Fyrsta skrefið var að skipta um innréttingu og með því að mála stóra vegginn í fallega gráum lit þá gjörbreyttist rýmið - hlýleiki og hennar persónulegi [...]

Ótrúleg breyting – Fanney Ingvars

2019-03-15T15:50:18+00:0015.03.2019|Óflokkað, Fréttir, Innblástur / DIY, Fyrir og eftir, Litir|

Fanney Ingvarsdóttir, fyrrum ungfrú Ísland, flugfreyja og bloggari á trendnet.is, fór í miklar framkvæmdir á dögunum sem heppnuðust afar vel. Hún og maðurinn hennar ákváðu að gjörbreyta íbúð sem þau voru að kaupa og flytja inn í. Þau lökkuðu eikarinnréttingu í eldhúsi, ásamt fataskápum og öllum hurðum, í möttum SVÖRTUM lit (sjá efni og [...]

Eldhúsinnrétting máluð – aðferð og video!

2018-10-30T00:24:08+00:0030.10.2018|Óflokkað, Fréttir, Innblástur / DIY, Fyrir og eftir|

Á dög­un­um breyttu þau Þór­unn Stella Her­manns­dótt­ir og Davíð Finn­boga­son eld­hús­inu sínu í Kópa­vog­in­um en þau máluðu meðal ann­ars mynt­ug­ræna eld­hús­skáp­ana hvíta á lit. Þór­unn Stella myndaði ferlið frá a til ö og setti sam­an í mynd­band í lok­in. Óhætt er að segja að breytingin sé vel heppnuð. Áður en þau hóf­ust handa var Þór­unn [...]

Fallegir litir frá Fröken Fix

2017-10-11T14:25:21+00:0010.10.2017|Óflokkað, Fréttir, Innblástur / DIY, Litir|

Sesselja Thorberg hefur verið í samstarfi við Slippfélagið í nokkur ár og meðal annars gefið út tvö litakort undir formerkjum fyrirtækisins hennar, Fröken Fix. Í kortunum eru djarfir en í senn mildir litir sem sem töfra hreinlega fram vissa stemningu. Í kortinu má finna hinn sívinsæla Gary Grant gráan, Mr. Fix bláan að ógleymdum [...]

Bleikt og grátt – dásamlegt hjónaband!

2017-09-22T17:58:52+00:0022.09.2017|Fréttir, Innblástur / DIY, Litir|

Bleikt og grátt hefur ætíð verið falleg settering á litum, þeir eiga svo vel saman að hægt er að líkja þeim við hið dásamlegasta hjónaband. Grá-rustic-bleikur litur líkt og liturinn okkar PARADÍS er svo sannarlega að slá í gegn þessa dagana. Hvað sem veldur er erfitt að segja til um en við fögnum því [...]

Garðbekkur málaður – Smartland video

2016-11-09T11:05:37+00:0006.09.2016|Fréttir, Innblástur / DIY, Fyrir og eftir, Smartland, Video|

Garðbekkur sem hefur munað fífil sinn fegri er auðveldlega hægt að mála eða lakka líkt og önnur garðhúsgögn úr við og færa þeim nýtt og betra líf á svipstundu. Guðjón sölumaður okkar og Marta hjá Smartlandi tóku þennan sjúskaða garðbekk, hresstu upp á hann með Viðari þekkjandi viðarvörninni okkar. Útkoman varð hrikalega flottur bekkur. [...]

Fallegur skápur gerður enn fallegri

2017-01-31T12:51:50+00:0026.08.2016|Fréttir, Innblástur / DIY, Fyrir og eftir, Systurogmakar|

Þær eru ansi athafnaglaðar systurnar og jú makar þeirra í íslenska hönnuðar og framleiðslufyrirtækinu Systur og makar (www.systurogmakar.is). Þessa stundina eru þau á fullu við að standsetja nýja búð í Síðumúlanum þar sem þær hyggjast selja framleiðslu sína. Við í Slippfélaginu höfum fylgst að með þeim þar sem það hefur verið talsvert um málningarvinnu, bæði [...]

Garðstóll spreyjaður – Smartland video

2016-11-09T11:05:38+00:0026.08.2016|Fréttir, Innblástur / DIY, Fyrir og eftir, Smartland, Video|

Guðjón sölumaður okkar og Marta hjá Smartlandi tóku gamlan og lúinn baststól, hresstu upp á hann með Montana spreyinu frá okkar. Útkoman varð hrikalega sumarlegur og töff stóll sem má vera bæði úti og inni. Einfalt og afar fljótlegt - Endilega klikkið og skoðið Videoið. ,,Við Guðjón Finn­ur Drengs­son sölumaður í Slipp­fé­lag­inu urðum okk­ur [...]