Barnaherbergið

Hreiðurgerð með Agnesi Björgvins Áhrifavaldurinn og fyrirtækjaeigandinn Agnes Björgvins kíkti í heimsókn til okkar. Hún átti von á sínu fyrsta barni og ætlaði því að gera barnaherbergið tilbúið. Draumurinn hjá henni var að mála veggina í tveimur mismunandi litum og hafa veggina því tvískipta. Þessi aðferð [...]

Að mála flísar – stóri sannleikurinn!

Langar þig að breyta um lit á flísunum á heimilinu þínu en tímir ekki að fara út í það að skipta um flísar á öllu rýminu? Það getur verið ótrúlega fljótleg, einföld og kostnaðarlítil leið að mála flísarnar í nýjum lit. Þessi aðferð hefur verið mjög vinsæl undanfarið enda hægt að gjörbreyta rýminu [...]

Lakkrís á lofti og veggjum í nýju eldhúsi!

Við fengum sendar myndir frá eigendum þessa undurfagra heimilis í Reykjavík og erum svo glöð að fá að deila þeim með ykkur. Eldhúsið á þessu heimili var nýlega gert upp og í framhaldi voru loftin og veggirnir málaðir með fallega litnum LAKKRÍS úr Ilmur litakortinu hennar Sæju. Liturinn er nokkuð dökkur brúntóna litur [...]

Liturinn Nátthrafn hentar í öll rými

Bára O' Brien Ragnhildardóttir (@bara_87) tók sig til, ásamt manni sínum, og breytti svefnherberginu hjá sér svo um munaði nú í byrjun árs. Útkoman er afar smekklegt og hlýlegt svefnherbergi. Aðalbreytingin, eins og svo algengt er, var að hún málaði veggina hjá sér í dökkum lit. Dökkir litir í svefnherbergjum eru að koma [...]

Title